Nemendaráðskosningar

Þeir sem hafa áhuga á að starfa í nemendaráði skili inn skriflegu framboði til skólastjóra í síðasta lagi miðvikudaginn 13. september kl. 9:00.

Allir sem bjóða sig fram verða kynntir og geta haldið framboðsræðu á kjördegi. 

Nemendur í 5. - 7. bekk kjósa um fulltrúa úr 5. - 7 bekk og nemendur í 8. - 10. bekk kjósa fulltrúa úr 8. - 10. bekk. Ef ekkert framboð berst úr tilteknum bekk á sá bekkur ekki fulltrúa í nemendaráði.
Í nemendaráði situr 1 fulltrúi úr hverjum bekk, nema 2 fulltrúar úr 10. bekk sem formaður og varaformaður nemendaráðs.

 Sýnishorn af kjörseðlum.