Kynnisferð um nýbyggingu

Í morgun fór nemendaráð í kynnisferð um nýbyggingu. Það var gaman að fá fræðslu hjá Birni rekstrarstjóra um nýbygginguna og framkvæmdir innanhúss fara á fullt eftir helgi. Starfsfólki og bekkjum býðst svo að fá kynningu um nýbygginguna í þessari viku.