Kennslu lýkur kl. 13:00 fimmtudag og föstudag

Foreldrar og forráðamenn.

Skólastjórnendur hafa ákveðið að kennslu verðu hætt kl. 13:00  fimmtudag og föstudag í þessari viku (12. og 13. nóvember) til að koma til móts við minnkandi úthald nemenda þegar líður á vikuna.

Við vonum að eðlilegt ástand komist á námsumhverfi nemenda þann 18. nóvember.

Sigurður Þór og Eydís Bára.