Góður árangur í Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra lenti í þriðja sæti í fyrsta riðli skólahreystis sem fram fór í Mýrinni í Garðabæ og sýndi RÚV beint frá keppninni. Nemendur 8. - 10.. bekkjar fóru að sjálfsögðu með til að styðja við bakið á sínu fólki.

Við óskum þeim innilega til hamingju með góðan árangur.