Fundargerð matsteymis

Matsteymi 012 fundur

9. sept 2020

Mættir: Sigurður Þór, Eydís Bára Ellen Mörk, Hafdís Brynja, Bertha, Guðrún Ósk, Borghildur

  1. Skil á framkvæmd umbóta samkvæmt áætlun til Menntamálastofnunar.

Farið yfir umbótaáætlun og hún samþykkt.Skiladagur er 15. september.

Frestað til næsta fundar:

  1. Huga að því að nemendur séu með í ráðum við gerð einstaklingsnámskráa þegar við á.

Unnið verður verklag við gerð einstaklingsnámskráa þar sem þetta kemur fram. Því er lokið en eftir er að birta það á heimasíðu.

  1. Greining Skólapúlsins á samræmdum prófum. Byrjað á að fara yfir verklag um yfirferð samræmdra prófa.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. 

Sign.