Framundan hjá nemendum

Mánudagur 25. maí

Eineltisteymi fundar kl. 14:30

Yngsta stig fer í fer í gönguferð eftir morgunmat. Þau koma í hádegismat kl. 12:30.

Nemendur á unglingastigi ýmist í starfsnámi eða valnámskeiðum í skólanum þessa vikuna.

 

Þriðjudagur 26. maí

 

Miðvikudagur  27. maí

Síðasti skráningardagur í frístund 29. maí og 2. júní. Skráning á netfangið grunnskoli@hunathing.is eða í síma 4552900.

 

Fimmtudagur  28. maí

Stoðþjónustufundur kl. 10:00

 

 

Föstudagur 29. maí –starfsdagur

Frístund opin frá 8:00 – 16:00 skráning á netfangið grunnskoli@hunathing.is eða í síma 4552900.

Síðasti skráningardagur í sumarfrístund. Skráning á heimasíðu.

 

Þriðjudagur 2. júní

Skólaslit í íþróttamiðstöð kl. 12:00.

Frístund opin frá 8:00 – 12:00

 

Sumarfrístund hefst miðvikudaginn 3. júní.