Drög að skóladagatali 2023-2024

Hér má sjá drög að skóladagatali Grunn- og Tónlistarskóla Húnaþings vestra fyrir næsta skólaár. Hægt er að koma athugasemdum við skóladagatalið til skólastjóra til og með 16. mars á netfangið eydisbara@skoli.hunathing.is. Einnig verður rafrænn kynningarfundur fimmtudaginn 9. mars kl. 17:00 þar sem farið verður yfir drög að skóladagatalinu. Tengill á fundinn er hér: https://us06web.zoom.us/j/83904188731

Skólastjórnendur