Bekkjarfundur hjá 9.S

Bekkjarfundur 24. janúar – ritari: Björgvin

 

·        Bekkjareglur lesnar.

·        Talað um að okkur gengur vel og erum góð í enskutímum.

·        Kvartað út af bókum í gluggakistum.

·        Sagt að það ættu að vera góð samskipti á milli bekkjarfélaga þótt að okkur geti ekki líkað við alla.

·        Rætt um skíðaferðina og það er farið í næstu viku. Það á að reyna að vera með góðan áhuga á flestu. Það verður farið á skólakynningar á Sauðárkrók.

·        Það verða skólareglur þegar við erum í ferðalaginu og símarnir verða teknir um kvöldið svo við förum eitthvað að sofa.

·        Við verðum á gistiheimili í ferðinni.

·        Ef við brjótum skólarelgur eða reglur ferðarinnar sækja foreldrar okkur á Akureyri.

·        Þarf að vera fyrirmynd og taka þátt í öllu.

·        Það verður lagt af stað á miðvikudaginn kl. 9:00 og stoppum líklega á Sauðárkróki.

·        Förum út að borða um kvöldið.

·        Bíó ?

·        Þarf ekki taka með sængur og fleira. Þarf líka að taka tannbursta og við hvött til að taka með skíði og bretti ef við eigum.

·        Við borgum fyrir skíðin að hluta en nemendasjóður niðurgreiðir helminginn af leigunni.

 

Fundi slitið kl. 14:27