Bekkjarfundur hjá 8. bekk

Farið yfir síðurstu fundargerð nemendaráðs. 

 

  • ​Nemendur 8. bekkjar mjög ánægð með að hafa unnið bekkjarfundakeppnina og fá pizzuveislu. Umræða um hvenær þau vilja fara en engin niðurstaða.
  • ​​Símareglur ræddar og endurskoðun á þeim. Umsjónarkennari og stuðningsfulltrúi hrósuðu bekknum fyrir hversu vel þau standa sig í að fara eftir símareglum.
  • Nemendadagur. Þau vilja endilega að það verði haldinn nemendadagur. Umræður um hvað þau vilja gera. Engin niðurstaða en áframhaldandi umræða á næsta bekkjarfundi.