Bekkjarfundir hjá 5. bekk

14. mars 2019

1. Síðustu dagar og næsta vika rædd, ekkert uppbrot framundan sýnilegt hjá 5. bekk.

2. ABC baukarnir eru komnir og eftir helgi förum við í að skipta niður svæðum fyrir söfnunina Börn hjálpa börnum.

3. Bólusetningar og sjúkdómar ræddir í framhaldi af ABC umræðum....

7. mars

1. Síðustu dagar og dagarnir framundan ræddir.

2. ABC verkefnið Börn hjálpa börnum rædd og krakkarnir samþykkja að taka þátt í því og fara heim með blöð fyrir foreldrana að samþykkja að þau taki þátt í söfnuninni.