Bekkjarfundur hjá 5. bekk

  1. Samskipti! Ræddum mismunandi klæðnað og að það eigi ekki að skipta máli hvernig fólk sé klætt, við erum bara eins og við erum.
  2. Næsta vika. Þá fáum við Þorgrím Þráins í heimsókn.