Bekkjarfundur hjá 4. bekk

Bekkjarfundur var haldinn í dag og var rætt um mengun og hlýnun jarðar og hugmyndir um hvað hver nemandi gæti gert til að draga úr mengun t.d flokka rusl, týna rusl, endurnýta föt og lána öðrum föt, lána öðrum bækur, ganga í skólann, spara rafmagn og vatn. Margir góðir umræðupunktar sem komu frá nemendum.