Bekkjarfundur 9. bekkjar 7. nóvember

Rætt um bekkjarkvöld og dúkkupössunarhelgi. Póstur sendur á foreldra til að ýta á þá í að setja upp bekkjarfund, óskað eftir að hann verði á miðvikudegi. Einnig til að ýta á að sótt sé um dúkkurnar í pössunarverkefnið.  Skipt um sæti. Varðandi tónlist á árshátíðarballi, þá er verið að athuga með dj, eða playlista.