Bekkjarfundur 9. bekkjar

 


         Bekkjarfundur í 9. bekk  25. september 2020

 

  1. Fulltrúi nemendaráðs fór yfir helstu atriðin sem farið var yfir á nemendaráðsfundi.

  2. Unnið í og klárað að fara yfir bekkjarsáttmála/reglur.

  3. Farið var yfir heimalestur, margir byrjaðir að lesa heima. Umsjónarkennari hvatti hina til að byrja.

  4. Talað var um umgegni í stofu og nemendur hvattir til að passa að taka til í lok dagsins.

  5. Rætt um að auka þurfi úrvalið í morgunmatnum, einnig mætti hafa oftar eftirétti. 

  6. Rætt um afþreyingu í frímínútum, til dæmis lélegt fótboltaspil og netið á borðtennisborðinu sem mætti endurnýja.

  7. Farið var yfir heimanámstíma, hvenær þeir eru og hverjir hugsa sér að mæta.