Bekkjarfundur 8. bekkjar

Nemendur sögðu falleg orð við þann nemenda sem þau drógu. Rætt var um málefni nemendaráðs, m.a. fyrirhugaða árshátíð, uppbrotsdag og fl. 

Nemendum var skipt niður í verkefni  sem sneri að því að halda stofunni hreinni og skipulagðri. Rætt var um sykurleysi skólans og vilja nemendur fá sykur í kanilinn og fl.