Bekkjarfundur 8. bekkjar

 Bekkjarfundur  í 8.bekk þriðjudaginn 6.apríl 2021.

 

Fundarstjóri og fundarritari umsjónarkennari..

 

Dagskrá:

  1. Borðaskipan

  2. Umsjónarmenn

  3. Stærðfræði /nám /

 

  1. Dregið var um sætaskipan sem gildir fram að næsta bekkjarfundi.

  2. Umsjónarmenn. Ásgerður og Shirley buðu sig fram og var það samþykkt.

  3. Umsjónarkennari ræddi um stærðfræðipróf sem átti að vera á þeim dögum sem féllu niður fyrir páska. ´Prófið verður hjá stelpum fimmtudaginn 8.apríl og strákum föstudaginn 10.apríl Umsjónarkennari hvatti nemendur til að nota tímann vel til náms það sem eftir væri að skóla í vor.