Bekkjarfundur 8. bekkjar

 Bekkjarfundur  í 8.bekk þriðjudaginn 23.mars 2021.

 

Fundarstjóri umsjónarkennari og Tinna Kristín Birgisdóttir ritaði fundargerð.

 

Dagskrá:

  1. Borðaskipan

  2. Umsjónarmenn

  3. Samskipti / líðan / hegðun / nám

 

  1. Dregið var um sætaskipan sem gildir fram að næsta bekkjarfundi.

  2. Umsjónarmenn. Ásgerður og Tinna buðu sig fram og var það samþykkt.

  3.  Umsjónarkennari ræddi við nemendur um samskipti við aðra nemendur, kennara og starfsfólk. Ræddi hann um líðan í skóla og heima. Ræddi um hegðun og námið.