Bekkjarfundur 8. bekkjar

Máney var kosin formaður nemendaráðs.

Við vorum beðin um að kjósa slagorð.

Slagorðin sem við völdum eru:

Ég er eins og ég er !

Eineltislaus skóli - það er okkar skóli !

Stöndum saman !

Talað var um bréfið frá umboðsmanni barna, við vildum ekki breyta.

Þýska og pólska orðið fóru upp á töfluna.

Pólska:    Jedzenie

Þýska:     Essen

Íslenska : Matur

Sagt hvaða ferðir voru mikilvægastar.

Rætt var um COVID - 19

Fundarstjóri Jói og ritari Steinunn.