Bekkjarfundur 6.bekk

Bekkjarfundur hjá 6. bekk 4. okt. 2019

 

  1. Farið vel í bekkjarreglu nr. 1. Mjög fáir nemendur virða þá reglu, lof um að allir bæti sig.
  2. Umsjónamenn í stofu, nýtt í 6. bekk. Linda og Valla ætla að vera fyrstu vikuna, byrja í dag og verða næstu viku.
  3. Málefni úr hugmyndakassa, borðtennis og bekkjarpeysur.
  4. Árshátíð, háleynilegt málefni.

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið. Fundargerð ritaði umsjónarkennari.