Bekkjarfundur 6. bekkjar

Rætt var um leikrit og að æfa þrátt fyrir samkomubann og taka upp sýningu og senda foreldrum ef þau geta ekki komið og séð.

Rætt var um að sýna nemendum með samþykki annara nemenda í bekknum viðtöl við börn sem hafa þurft að flýja Sýrland og sýna þeim myndir af Sýrlandi fyrir og eftir stríð. Við ræddum um af hverju fólk og börn þurfa oft að flýja heimili sín bæði hérlendis og erlendis.