Bekkjarfundur 6. bekkjar

Rætt var um símabann sem tekur gildi fimmtudaginn 18. október.
Nemendur hafa ekki áhyggjur af að finna fyrir mikilli breytingu hjá sér þar sem þau nota fæst símana sína mikið í skólanum.

Rætt um afþreyingu í fríminútum. Margar góðar hugmyndir sem fulltrúi bekkjarins fór með á nemendaráðsfund.


Rætt um nýja reglu á fótboltavellinum. Nemendur tóku vel í hana.


Rætt um samskipti.


Rætt um frímínútur.

Farið yfir fundargerð Nemandaráðs frá 17.okt.