Bekkjarfundur 5. bekkjar

Bekkjarfundur 7. apríl 2021

  1. Umgengni mætti vera betri í stofunni og í fatahengi. Allir ætla að taka saman höndum og laga hana…. það bara gerist alltaf eitthvað þegar umsjónarkennarinn er ekki að minna á hlutina.

  2. Samskipti rædd