Bekkjarfundur 5. bekkjar

  1. Farið yfir fundargerð nemendaráðs frá morgninum. Tekið vel í bekkjarfundagerðakeppni og vináttudag. Ræddum aðeins hvað væri hægt að gera á vináttudegi.

  2. Samskipti nemenda rædd út frá ýmsum hliðum.

  3. Fótboltavöllurinn! Þar virðast vera endalausir árekstrar og nemendur fengu að fara niður að tala við Sigga um þetta eins og hann var búinn að tala um að þeir gerðu en hann var á fundi svo það bíður betri tíma.

  4. Umsjónarkennari gerði nemendum grein fyrir breytingum á sínu starfi út skólaárið en það mun lítið koma við þá.