Bekkjarfundur 3. bekkjar

Fundargerð hjá 3. bekk
  • Byrjað var fundinn á að fara yfir bekkjarreglurnar í upphafi fundar.
  • Allir tóku þátt í þakkar hringnum og stóðu sig mjög vel.
  • Ýmislegt rætt um frímínúturnar. Ætlum að halda áfram að vinna með samskiptin þar.
  • Umræða yfir tölvupóst frá forstöðumanni íþróttamiðstöðvar.
  • Í lok fundar tóku allir þátt í hrós hringnum og voru mjög flottir.