Bekkjarfundur 3. bekkjar

21. okt
Fundurinn var mjög stuttur.
Rætt um frímínúturnar.
Erfiðleikar með samskipti í kringum nýja handriðið, rætt um lausnir.
Rætt um bekkinn fyrir sunnan skólann þar sem hægt er að setjast ef maður hefur engann til að leika við. Vera dugleg að taka hvert annað með í leik.
Heimaverkefnið um Birnu bangsa kynnt og allir spenntir.