Bekkjarfundur 3. bekkjar

26. okt.
Byrjað að fara þakkarhringinn þar sem allir tóku þátt.
Erfiðleikar úti í frímínútum rætt og fundnar lausnir.
Í dollunni góðu var eitt mál. Það var tekið fyrir og rætt.
Umgengni og hlaup í matsal rætt ásamt hlaupum á göngum. Minnt á mikilvægi þess að labba og ganga vel um.
Allir tóku þátt í hróshringnum.