Bekkjarfundur 3. bekkjar

Fundargerð 3.bekkjar 

Nemendur kalla eftir úrslitum, og það ekki í fyrsta skipti, úr lestrarkeppni, kennari lofar að áframsenda þessa fyrirspurn!

Rætt um hvenær skólaslit verða, hvernig síðustu dagarnir verða og hvenær sumir nemendur eru í sauðburðarleyfi.

Nemendur spyrja um hvernig fimmtudagarnir verða hjá þeim, eftir hádegi, þar sem kennari er með ljósmyndaval á þeim tíma og annar aðili, sem er komin í sauðburðarleyfi, hefur verið með þeim á þeim tíma. Kennari athugar málið.