Bekkjarfundur 3. bekkjar

Tyggjónotkun var rædd, þau taka eftir mikið af tyggjóklessum undir borðum í matsal og á skólalóð. Einnig taka þau eftir sælgætisbréfum í russlafötum í fatahengi. Þau benda á að nokkrir kennarar séu oft með tyggjó. Talað var um að eldri börn gefi þeim stundum tyggjó svo þau fari þar sem þau eru t.d í frímínútum. 
Lagt til að hópurinn myndi hætta að stríða hvert öðru og vera vinir.