Bekkjarfundur 2. bekkjar

Bekkjarfundur hjá 2. bekk 8. október 2019

 
Þau voru að læra að gefa hvort öðru demanta með því að segja sterku hliðar hvers annars t.d. þú ert góður vinur,
þú ert hjálpsöm eða þú ert einstök.
 
Laura Ann umsjónarkennari