Bekkjarfundur 2. bekkjar

 Bekkjarfundur hjá 2. bekk  3. september 2020

Farið var yfir eineltishringinn sem að allir þekktu mjög vel síðan í 1. bekk.   

Við ræddum um frímínúturnar, hvort allir hefðu félaga til að leika við. 

Krakkarnir æfðu sig í að spyrja hvort þau mættu leika við félagana og svo

æfðu þau sig í að segja já, þú mátt leika við okkur.

Því næst ræddum við um að nota  góðu orðin þegar við tölum við hvort annað.

Lára Helga