Bekkjarfundur 2. bekkjar

Á fyrsta bekkjarfundinum á þessu skólaári rifjuðum við upp reglurnar í skólastofunni. 

Við ræddum um inniröddina og vinnufrið.

Svo skoðuðum við bækling frá Hundaræktarfélaginu. Þar eru leiðbeiningar um á hvern 

hátt við nálgumst hunda sem við þekkjum ekki.