Bekkjarfundur 1.bekkjar

3. okt. bekkjarfundur hjá 1. bekk    

Á bekkjarfundi 3. október  hjá 1. bekk  var farið vel og vandlega yfir fyrirkomulag á brunaæfingu sem haldin verður sama dag. Krakkarnir sýndu þessu mikinn áhuga og ætluðu öll að gera sitt besta.