Bekkjarfundur 10. SÓ

Bekkjarfundur 4. október 2019 – 10. sÓ

 

Rætt um umgengni í matsal. Nemendur tala um að oft sé ekkert allt spikk og span eftir að yngri deildir hafi verið í mat.

Rætt um heimalestur.

Kallað eftir niðurstöðum úr símakönnun, þau sjá kosti og galla símabanns.

Nýjir umsjónarmenn kynntir til starfa fyrir næstu viku.