Bekkjarfundur 10. bekkjar

  1. Jólalestur 10. bekkinga fyrir yngri nemendur. Dagana 12., 13., 17. og 18. desember lesa nemendur 10. bekkjar í 20 mín. fyrir yngsta stigið að morgni. Skipt var niður á daga og nemendur beðnir að athuga með skemmtilegar jólasögur sem þeir hefðu áhuga á að lesa. Skipulag fyrir lesturinn verður hengt upp í stofu í næstu viku.
  2. Mæting og stundvísi. Rætt um mikilvægi þess að mæta á réttum tíma í kennslustund.
  3. Samskipti innan bekkjarins.