Bekkjarfundir hjá 4. bekk

Fundur var haldinn miðvikudaginn 6. febrúar. Rætt var um tölvunotkun, sýnd myndbönd og umræður um tölvunotkun og netnotkun, hvað þyrfti að varast og samskipti á netinu. 

 

Bekkjarfundur hjá 4 bekk. 30 janúar þar sem rætt var um samskipti í bekkjum, bæði jákvæð og neikvæð samskipti.