7. bekkur á Reykjaskóla

7. bekkur er nú að ljúka dvöl sinni ár Reykjaskóla. Það hefur gengið vel hjá þeim og margt skemmtilegt gert. Að þessu sinni voru það Dalskóli, Grunnskóli Húnaþings vestra og Naustaskóli sem sendu nemendur í skólabúðirnar.