22. fundur matsteymis

Matsteymi 022 fundur

7. apríl 2021 kl. 12:30

Mættir:

Sigurður Þór, Eydís Bára, Hafdís Brynja, Ellen Mörk, Borghildur og Margrét Hrönn

 

  1. Unnið eftir matsáætlun

  • Farið yfir hvernig hver matsþáttur er metinn. Unnið með matsþætti 1.2 í stjórnun og faglegri forystu,  2.1 í inntaki og námskrá, 2.2 um árangur náms og 2.4 um skipulag náms.

  • Fundi slitið kl. 13:04