Dagskrá og verðskrá sumarfrístundar 2023

 

Til að skrá barn í sumarfrístund vinsamlega fyllið út eyðublaðið hér að neðan. Við biðjum foreldra/forráðamenn að velja hvaða viku þau vilja að barnið sé skráð í sumarfrístund.

Gjald er eftirfarandi:

Full vistun á dag kr. 2.080 

Hálfur dagur á dag kr. 1.050

Stakur dagur ef ekki er pantað tímabil á dag kr. 3.185

Hádegismatur á dag kr. 394 

50% systkinaafsláttur af vistagjaldi

 

Frístund 08:00-16:00

09:00 morgunmatur

12:00 hádegismatur

14:30 kaffitími

 

Fyrir hádegi verður stöðvavinna, t.d.

Lego - perla - lita - kubba - útivera 

 

Dagskráin hér að neðan er yfirleitt miðuð við eftir hádegi.

  1. tímabil - vikan 8. júní -  9. júní 

 

 

  1. tímabil - vikan 12. júní - 16. júní

 

  1. tímabil - vikan 19. júní - 23. júní

 

  1. tímabil - vika 26. júní - 30. júní

 

  1. tímabil - vika 3. júlí - 4. júlí

 

Sumarfrí: 5. júlí -  1. ágúst. Opnum aftur 2. ágúst skv. sumarfríi leikskólans Ásgarðs.

     

    6. tímabil - vika 2. ágúst - 4. ágúst

   

   7. tímabil - vika 8. ágúst - 11. ágúst

 
 
   8. tímabil - vika 14. ágúst - 18. ágúst