Þjónusta og framreiðsla

Kynning á menntun og starfi framreiðslumanna. Nemendur læra að leggja á borð og skreyta borðin fyrir mismunandi tækifæri. Nemendur læra að gera óáfenga kokteila. Nemendur læra að nota kaffivél og gera kaffidrykki.

Hámark 20 nemendur. 

Kennari: 

Hæfniviðmið: Beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt.

Lykilhæfni: