Jóga

Áfanginn er fyrir þá nemendur sem vilja þjálfa líkama og sál á grundvelli jóga og slökunar.

Kennari: Guðrún Helga Magnúsdóttir

Hæfniviðmið: Gert liðleikaæfingar sem reyna á hreyfivídd og hreyfigetu. 

Lykilhæfni: