- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
 - Eyðublöð
 - Nám & kennsla
 - Nemendur og foreldrar
 - STEFNUR OG ÁÆTLANIR
 - Menntastefna Húnaþings vestra
 - FRÆÐSLUEFNI
 
Hefur þú heyrt orðin stress,kvíði, þunglyndi og hugræn atferlismeðferð (HAM),en veist kannski ekki alveg hvað þau þýða og hvernig er best að bregðast við þeim?
Vertu þá velkomin/n á kynningu í Óríon kl. 19:00 þriðjudagana 11. og 18 febrúar. Ef nægur fjöldi fæst er stefnt á að hefja námskeiðin í mars og munu þau standa fram að sumri, nemendum að kostnaðarlausu.
Námskeiðið er fyrir nemedur í 8. - 10. bekk.
Anton Scheel Birgisson
Kirkjuvegi 1
| 
 
 Sími 455-2900 Frístund: 895-2915  | 
 Skrifstofa skólans er opin frá   | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is