Kynning á námskeiðsfræðslu um heilsu og fleiru fyrir ungmenni og helstu bjargráð

Hefur þú heyrt orðin stress,kvíði, þunglyndi og hugræn atferlismeðferð (HAM),en veist kannski ekki alveg hvað þau þýða og hvernig er best að bregðast við þeim?

Vertu þá velkomin/n á kynningu í Óríon kl. 19:00 þriðjudagana 11. og 18 febrúar. Ef nægur fjöldi fæst er stefnt á að hefja námskeiðin í mars og munu þau standa fram að sumri, nemendum að kostnaðarlausu.

Námskeiðið er fyrir nemedur í 8. - 10. bekk.

Anton Scheel Birgisson