Bekkjarfundur hjá 2. bekk

Skoðuðum og ræddum bækling sem við fengum frá Heimili og skóla, Ung börn og snjalltæki, grunnur að góðri byrjun. Við spjölluðum um hvað það væri mikilvægt að mamma og pabbi vissu hvað börnin þeirra væru að gera á netinu og að þau kenndu börnunum sínum góðar netvenjur. 

Einnig skoðuðum við bækling frá SAFT sem heitir Samskipti á netinu; Lærðu góðar netvenjur með Andrési og félögum

Krakkarnir fengu báða þessa bæklinga heim með sér.