Charlie and the chocolate factory

Það er alltaf jafn skemmtilegt þegar 10. bekkur vinnur í ensku með bókina Charlie and the chocolate factory. Í vikunni voru þau með kynningu á verkefnum sínum þar sem þau hanna vörumerki í kringum nýtt súkkulaði. skrifa bréf til Villy Vanka og svo búa þau til súkkulaðið sjálft og mæta með á kynninguna.  Sérvaldir starfsmenn fá svo að smakka og dæma góðgætið.  Það var mikið súkkulaði borðað þennan fallega dag!

Myndirnar tala sínu máli.