Verk- og valgreinar 2020-2021

Verk- og valgreinar 2020-2021 hjá 8. - 10. bekk.

Allir nemendur í 8. - 10. bekk fara í list- og valgreinatíma á mánudögum og þriðjudögum. Viðmiðunartími fyrir hverja valgrein (hóp) er eftirfarandi:

  • 24. ágúst til 4. október
  • 5. október til 13. desember
  • 14. desember til 14. febrúar
  • 15. febrúar til 10. apríl
  • 11. apríl til 24. maí.

Undir list og valgreinar teljast heimilisfræði, smíði, textílmennt, myndmennt og spil.

Að hausti verða kenndar eftirtaldar valgreinar:

Miðvikudagar:

  • Duolingo
  • Skólahreysti
  • Metið val

Fimmtudagar og föstudagar:

  • Iðn- og handverkslína
  • Tölvulína