1. fundur skólaráðs 30. janúar 2017

Skólaráðsfundur 30. janúar 2017

kl. 15:00

 

Ellen Mörk Björnsdóttir

Margrét S. Thorl. Hallmundardóttir

Júlíus Guðni Antonsson

Eydís Ósk Indriðadóttir

Ólafur Már Sigurbjartsson

Björn Gabríel Björnsson

Sigurður Þór Ágústsson

 

 

1. Nafnatillögur

Skólaráð leggur til að ný könnun verði gerð milli fjögurra efstu nafnanna í síðustu könnun.

 

2. Skólareglur

Skólaráð gerir engar athugasemdir um skólareglur sem unnið hefur verið eftir frá hausti.

3. Aðkoma félaga og samtaka að skólanum.

Skólaráð fjallaði um aðkomu ýmissa félaga og samtaka að skólanum og gagnkvæmum heimsóknum og samstarfi. Skólaráð sammála um að halda í þær hefðir og venjur sem hafa skapast í því efni, og mikilvægt að skólinn verði áfram í góðum tengslum við nærumhverfi sitt. En mikilvægt er að allir haldi áfram að virða hlutleysi nemenda í umfjöllunum eða skilaboðum innan skólans og utan.

 

4. Önnur mál

Rætt um framkvæmdir við skólalóð. Skólastjóri greindi frá því að hann hefði væntingar til þess en bíður fjárhagsáætlunar.

 

Fleira ekki rætt, fundi slitið kl. 15:30

Sigurður Þór ritaði fundargerð.