29. fundur nemendaráðs 20.janúar 2020

Mætt voru: Rökkvi, Eyrún, Hilmir, Ásdís, Bryndís, Alexander, Fróði, Guðmundur. 

 

 

  1. Söngvarakeppnin:  Mikill áhugi á að fara á Norðurorg á Akureyri meðal nemenda unglingadeildar.  Sigurvegari eldri nemenda, Ásdís Aþena með lagið When I was your man með Bruno Mars mun syngja þar fyrir okkar hönd.
  2. Breyting á stundaskrá vegna fjölda óveðursdaga:  Rætt við nemendur um hvaða skoðun þau hafi á því hvernig sé best að reyna að vinna upp þá tíma sem hafa fallið niður. Þau voru sammála um að bæta bara aðeins við verkefnum og þá yrði kannski meira heimanám í smá tíma en vilja alls ekki breyta stundatöflunni, missa út valfög eða neitt þh.
  3. Nemendadagur: hugmynd að fresta honum aðeins fram á önnina út af óveðrinu þannig að hann komi svo inn þegar búin er að vera mikil samfelld kennsla.
  4. Jólamyndataka: Bekkjarmyndir verða senda á umsjónarkennar sem geta þá komið þeim til foreldra.
  5. AnnaðFyrirlesarar: Mikill áhugi á að fá Magnús Scheving og Siggu Dögg sem fyrirlesara í skólann. USVH stendur núna fyrir áhugaverðum fyrirlestrum og komu því nokkur úr nemendaráði sínum hugmyndum til formanns USVH                                       Eldur í Húnaþingi: Óskað eftir hugmyndum frá Nemendráði um áhugaverðar hljómsveit á unglingaballinu sem haldið er á Eldur í Húnaþingi: Ætla að hugsa það og ræða við bekkjarfélaga og svara á næsta fundi.