Nemendaráð 7. fundur – 30. október 2017

Nemendaráð 7. fundur – 30. október 2017

Fundinn sátu, María, Jóhanna Maj, Jóhann Smári, Ásdís Aþena, Heiða Bára, Anton Einar, Bríet Ingibjörg, Ólöf,  Sigurður Þór ritaði fundargerð.

1. Árshátíð

Ball og tónlist. Búið að ganga frá tónlist á árshátíð.

-Hafa myndahorn með höttum, gleraugum og gervi.

-Ávarp formanns nemendaráðs.

 

 

2. Skólablað.

Nemendaráð verður ritnefnd skólablaðs. Nemendaráðsfulltrúar kanna í sínum bekk hverju nemendur vilji breyta í skólablaðinu og hverju á að halda inni.

 

 

              Næsti fundur 13. nóvember 2017 kl. 9:00

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson