28.fundur nemendaráðs 6. desember 2019

28.fundur nemendaráðs 6. desember 2019

Fundinn sátu, Hilmir Rafn, Bryndís Jóhanna, Guðmundur Grétar, Alex, Eyrún Una, Ísey Lilja, Ásdís Aþena, Indriði Rökkvi, Hrafney Björk.

1)     Skólablað – ákveðið að leyfa valgreininni að byrja og sjá hvernig gengur, nemendaráð aðstoði síðar með hugmyndir ef þarf.   

2)    Fyrirlesari – Nokkrar hugmyndir ræddar sem verða skoðaðar.  

3)     Keppni um fyrirmyndar starfsmann og árgangu. – Hefst mánudaginn 9.des fram að litlu-jólum. Kosningarrétt hafa: starfsfólk í mötuneyti 1/3, skólaliðar- gangbrautavörður 1/3, kennarar, stuðningsfulltrúar 1/3.  Tilkynnt verður á litlu jólum um sigurvegara.  Allir nemendur kjósa fyrirmyndar starfsmann skólans, einnig tilkynnt á litlu jólum um sigurvegara.

4)     Símareglur. – farið yfir helstu niðurstöður nemendakönnunar og þá niðurstöðu skólans að símareglur verði áfram í gildi.

 

Önnur mál sem bíða næsta fundar

 

  1. 6.     Nemendadagur

 

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjórnenda

Vigdís Gunnarsdóttir