27. fundur nemendaráðs 4. nóvember 2019

Nemendaráð 27. fundur 4. nóvember 2019

Fundinn sátu, Hilmir Rafn, Bryndís Jóhanna, Guðmundur Grétar, Alex, Eyrún Una, Ísey Lilja, Ásdís Aþena, Indriði Rökkvi, Hrafney Björk.

 

 

  1. 1.     Árshátíð.

 

Ásdís Aþena og Eyrun Una sjá um tónlist á árshátíð grunnskólans 2019

 

 

Ekki tekið á dagskrá og bíður næsta fundar

 

  1. 2.     Skólablað

 

  1. 3.     Fyrirlesari

 

  1. 4.     Keppni um fyrirmyndar starfsmann og nemenda

 

  1. 5.     Símareglur

 

  1. 6.     Nemendadagur

 

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson