Nemendaráð 26. fundur 24. maí 2019

Nemendaráð 26. fundur 24. maí 2019

Fundinn sátu Indriði Rökkvi, Fróði, Oddný Sigríður.

 

Unnin dagskrá nemendadags 31. maí og matseðill. Ákveðið að búa til Kahoot spurningakeppni 28. maí kl. 10:30.

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson

 

 

Nemendadagur

 

Engar frímínútur, þeir sem skráðir eru á stöðvar skiptast á að fara í kaffi.

Engar stöðvar í gangi milli 11:50 – 12:30 – þá eru allir í mat og gæsla á lóð.

Allir í íþróttahúsi eftir hádegi.

 

 • Kennarar kynna daginn kl. 8:30 í bekkjum.
 • Borðtennismót tvö borð í skóla 9:00 – 9:30 – 10:00 – 10:30 (skráning í bekkjum kl. 8:30) Eiríkur+ Arnar
 • Spil – 8:45- 12:00 - Berglind Guðmundsdóttir, Laura Ann Howser, Ellen Mörk Björnsdóttir, Þorbjörn Gíslason,

 

 • Föndur og teiknistöð 8:45 – 12:00– Oddný Helga, Pálína Fanney Skúladóttir, Ragnheiður Sveinsdóttir, Julia Friederike Sciba
 • Kahoot kl. 12:30-12:50, Siggi + nemendaráð

 

 

 • Fatasund 10:30 – 11:45, Ellý Rut Halldórsdóttir, Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir, Aðalsteinn Grétar Guðmundsson, Marinó Björnsson, Margrét Hrönn Björnsdóttir
 • Tarzanleikur 8:45 – 11:45, Sara, Magnús,
 • Skotbolti við kennara 13:01 – 14:00 – Þá tekur við gæsla á lóð. - Allir
 • kennarar í piptest 13:00 – Allir

 

Morgunmatur:

 • egg og bacon
 • Lucky charms og coco puffs

 

Hádegismatur

 • Mexikósúpa
 • Ís og sósur
 • Svala að drekka