Nemendaráð 26. fundur 24. maí 2019
Fundinn sátu Indriði Rökkvi, Fróði, Oddný Sigríður.
Unnin dagskrá nemendadags 31. maí og matseðill. Ákveðið að búa til Kahoot spurningakeppni 28. maí kl. 10:30.
Fleira ekki tekið fyrir
Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.
Sigurður Þór Ágústsson
Nemendadagur
Engar frímínútur, þeir sem skráðir eru á stöðvar skiptast á að fara í kaffi.
Engar stöðvar í gangi milli 11:50 – 12:30 – þá eru allir í mat og gæsla á lóð.
Allir í íþróttahúsi eftir hádegi.
- Kennarar kynna daginn kl. 8:30 í bekkjum.
- Borðtennismót tvö borð í skóla 9:00 – 9:30 – 10:00 – 10:30 (skráning í bekkjum kl. 8:30) Eiríkur+ Arnar
- Spil – 8:45- 12:00 - Berglind Guðmundsdóttir, Laura Ann Howser, Ellen Mörk Björnsdóttir, Þorbjörn Gíslason,
- Föndur og teiknistöð 8:45 – 12:00– Oddný Helga, Pálína Fanney Skúladóttir, Ragnheiður Sveinsdóttir, Julia Friederike Sciba
- Kahoot kl. 12:30-12:50, Siggi + nemendaráð
- Fatasund 10:30 – 11:45, Ellý Rut Halldórsdóttir, Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir, Aðalsteinn Grétar Guðmundsson, Marinó Björnsson, Margrét Hrönn Björnsdóttir
- Tarzanleikur 8:45 – 11:45, Sara, Magnús,
- Skotbolti við kennara 13:01 – 14:00 – Þá tekur við gæsla á lóð. - Allir
- kennarar í piptest 13:00 – Allir
Morgunmatur:
- egg og bacon
- Lucky charms og coco puffs
Hádegismatur
- Mexikósúpa
- Ís og sósur
- Svala að drekka